Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samvinnunefnd um málefni norðurslóða
ENSKA
Icelandic Joint Committee on Arctic Affairs
Svið
íslensk stjórnsýsla
Dæmi
[is] Ráðherra (1) skipar samvinnunefnd um málefni norðurslóða til fjögurra ára í senn. Í nefndinni skulu eiga sæti aðilar tilnefndir af stofnunum og samtökum sem hafa með höndum verkefni er tengjast norðurslóðarannsóknum. Um fjölda nefndarmanna og samsetningu fer samkvæmt reglugerð (2) sem ráðherra setur.

[en] The Minister appoints an Icelandic Joint Committee on Arctic Affairs for a four-year period. The Committee shall be composed of members appointed by institutions and organisations entrusted with tasks related to Arctic research. The Minister determines the number of committee members and its compositionin a Regulation.

Rit
[is] Lög um Stofnun Vilhjálms Stefánssonar og samvinnunefnd um málefni norðurslóða 1997 nr. 81 26. maí

[en] Act on the Stefansson Arctic Institute and the Icelandic Joint Committee on Arctic Affairs No 81/1997 of 26 May

Skjal nr.
UÞM2017060056
Aðalorð
samvinnunefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira